3.2 Siðareglur
Skólanámskrá FVA
Stefna skólans sem er dregin saman í þrem málsgreinum í upphafi kafla 1.1. er jafnframt siðferðilegt viðmið fyrir starfsmenn hans.
Auk þessara viðmiða hefur skólinn siðareglur kennara í heiðri. Þær voru mótaðar og skráðar af Kennarasambandi Íslands